spot_img
HomeFréttirHerrakvöld KKD UMFN á föstudag

Herrakvöld KKD UMFN á föstudag

 
Herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFN verður haldið föstudaginn 28. maí nk. Gömlu dagskrárliðirnir eins og happdrætti, uppboð o.fl. verða að sjálfsögðu á sínum stað ásamt skemmtiatriðum.
Herrakvöldið verður haldið í safnaðarheimili Innri Njarðvíkur. Borðhald hefst kl. 20.00 en húsið opnar kl. 19.00.
 
Þar sem safnaðarheimilið tekur ekkert alltof marga í sæti (um 120), eru hvattir menn til að bóka miða hjá Sigurbjörgu 897 9555 eða Erlingi 863 7800.
 
Verð á miða er sem áður 5000 kr.
 
Fréttir
- Auglýsing -