Körfuboltinn skoppaði af stað á Króknum í kvöld þegar Tindastóll lagði Val í lokaleik fyrstu umferðar Subway deildarinnar í Síkinu.
Karfan spjallaði við Helga Rafn Viggósson leikmann Tindastóls eftir leik á Sauðárkróki.
Viðtal / Hjalti Árna
Körfuboltinn skoppaði af stað á Króknum í kvöld þegar Tindastóll lagði Val í lokaleik fyrstu umferðar Subway deildarinnar í Síkinu.
Karfan spjallaði við Helga Rafn Viggósson leikmann Tindastóls eftir leik á Sauðárkróki.
Viðtal / Hjalti Árna