Tindastóll lagði Þór Akureyri í kvöld í 16. umferð Dominos deildar karla, 117-65. Eftir leikinn eru Tindastóll og Þór í 6.-8. sæti deildarinnar, bæði með 16 stig líkt og Grindavík.
Karfan spjallaði við Helga Rafn Viggósson, leikmann Tindastóls, eftir leik í Síkinu.