spot_img
HomeFréttirHelgi Jónas tekur við Grindavík

Helgi Jónas tekur við Grindavík

 Helgi Jónas Guðfinnsson mun verða næsti þjálfari karlaliðs Grindvíkinga. Þetta staðfesti Magnús Andri Hjaltason formaður kkd. UMFG fyrir fáeinum mínútum síðan á lokahófi þeirra Grindvíkinga. Helga Jónas þarf varla að kynna nánar fyrir lesendum en kappinn er uppalinn Grindvíkingur og því nokkuð ljóst að kappinn ætti að vera öllum hnútum kunnugur. 
Fréttir
- Auglýsing -