spot_img
HomeFréttirHelena og Craion best í fyrri hluta Domino´s-deildanna

Helena og Craion best í fyrri hluta Domino´s-deildanna

Verðlaun fyrir bestu frammistöður í fyrri hluta Domino´s-deildanna voru veitt í hádeginu í dag en þar voru þau Helena Sverrisdóttir, Haukar, og Michael Craion, KR, valin bestu leikmenn fyrri hlutans. Bestu þjálfarar fyrri hlutans voru þeir Sigurður Ingimundarson, Keflavík, og Ingi Þór Steinþórsson Snæfell.


Domino's deild karla

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16
Valur Orri Valsson – Keflavík

Kári Jónsson – Haukar

Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík

Michael Craion – KR

Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn

Besti leikmaður · MVP

Michael Craion – KR

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16

Sigurður Ingimundarson – Keflavík

Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla

Ægir Þór Steinarsson – KR


Domino´s deild kvenna

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Helena Sverrisdóttir – Haukar

Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar

Haiden Palmer – Snæfell

Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell

Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan

Besti leikmaður · MVP

Helena Sverrisdóttir – Haukar

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16

Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell

Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna

Lilja Ósk Sigmarsdóttir – Grindavík

Þá var Sigmundur Már Herbertsson valinn besti dómari fyrri hlutans. 

Myndir/ [email protected] – Craion og Helena, bestu leikmenn fyrri hlutans í Domino´s-deildum karla og kvenna. 

Fréttir
- Auglýsing -