spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Helena mun á fimmtudag verða landsleikjahæst í sögu Íslands "Markmið sem mig...

Helena mun á fimmtudag verða landsleikjahæst í sögu Íslands “Markmið sem mig er búið að langa að ná lengi”

Komandi fimmtudag 9. nóvember mun íslenska landsliðið leika sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket 2025 gegn Rúmeníu í Constanta. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er komandi sunnudag 12. nóvember gegn Tyrklandi heima í Ólafssal.

Hérna er lið Íslands í glugganum

Hérna er heimasíða mótsins

Reynslumesti leikmaður liðsins Helena Sverrisdóttir mun á fimmtudag bæta landsleikjamet liðsins með því að leika sinn 80. leik. Með því fer hún framúr Hildi Sigurðardóttir, sem í dag hefur leikið jafn marga leiki og hún, 79. Karfan spjallaði við Helenu um leikina í þessum fyrsta glugga undankeppninnar, hópinn sem Ísland teflir fram og metið sem hún mun slá með því að leika á fimmtudaginn.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -