Grindavík hefur framlengt samningi sínum við þjálfara félagsins í Subway deild kvenna Þorleif Ólafsson.
Þorleifur tók við Grindavík þegar þær fóru upp í Subway deildina árið 2021, en undir hans stjórn er liðið orðið eitt af þeim betri á Íslandi, þar sem á síðustu leiktíð þær enduðu í 3. sæti deildarkeppninnar og fóru í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar.