spot_img
HomeFréttirHeimasigrar í öllum leikjum kvöldsins

Heimasigrar í öllum leikjum kvöldsins

Allir leikir kvöldsins í Lengjubikar kvenna enduðu á heimasigri. Grindavík, Haukar, Snæfell, Stjarnan og Skallagrímur unnur leiki sína. Helena Sverrisdóttir átti stórleik með Haukum í fyrsta leik sínum á Fróni í langan tíma. Hún skoraði 24 stig og tók 18 fráköst á aðeins 28 mínútum. 

 

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-A

 

Grindavík-Breiðablik 94-51 (16-10, 33-10, 24-15, 21-16) 
Grindavík: Stefanía Helga Ásmundsdóttir 22/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 16/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 14/7 fráköst, Hrund Skuladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 12/9 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 8, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 2/4 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 2/4 fráköst, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0. 
Breiðablik: Aníta Rún Árnadóttir 21/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 13, Guðrún Edda Bjarnadóttir 6, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, Arndís Þóra Þórisdóttir 2, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0. 
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Þorkell Már Einarsson 
 

 

Snæfell-Þór Ak. 64-49 (19-12, 15-11, 15-10, 15-16)
Snæfell: Denise Palmer Haiden 15/9 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 13, María Björnsdóttir 10/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/6 stolnir, Rebekka Rán Karlsdóttir 4, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Silja Katrín Davíðsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/9 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst. 
Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 12/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 11/9 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6, Erna Rún Magnúsdóttir 4/8 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 3, Kristín Halla Eiríksdóttir 3, Árdis Eva Skaftadóttir 3, Sædís Gunnarsdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0/4 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0. 
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Gunnar Thor Andresson 
 

 

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-B

 

Haukar-Valur 73-52 (19-15, 20-11, 20-12, 14-14)
Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/18 fráköst/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Auður Íris Ólafsdóttir 6/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0. 
Valur: Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 7/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0/4 fráköst. 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur Frimannsson 
 

 

Stjarnan-Fjölnir 90-34 (25-4, 20-7, 18-14, 27-9)
Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 23/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 11/5 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 5, Kristín Fjóla Reynisdóttir 4/4 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2/6 fráköst, Sigríður Antonsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0. 
Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9/7 fráköst, Telma María Jónsdóttir 7, Erna María Sveinsdóttir 6, Kristín María Matthíasdóttir 5, Fanney Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Hanna María Ástvaldsdóttir 0, Sigrún Elísa Gylfadóttir 0, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0, Elísa Birgisdóttir 0. 
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Sveinn Bjornsson 
Áhorfendur: 63 

 

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-C

 

Skallagrímur-Hamar 59-48 (18-6, 17-12, 14-16, 10-14)
Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 21/8 fráköst/3 varin skot, Sólrún Sæmundsdóttir 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórdís Karlsdóttir 0, Gunnfríður lafsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0/5 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/4 fráköst. 
Hamar: Helga Vala Ingvarsdóttir 13, Heiðrún Kristmundsdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/15 fráköst/3 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2/5 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 1/5 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0. 
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender 
 

Næstu leikir::
21.09. Þór Ak.-Grindavík.
21.09. Breiðablik-Snæfell.
21.09. Fjölnir-Haukar.
21.09. Valur-Stjarnan.
21.09. Keflavík-Njarðvík.

Fréttir
- Auglýsing -