spot_img

Heim í Hornafjörð

Erlendur Björgvinsson hefur samið við Sindra fyrir komandi leiktíð í fyrstu deild karla.

Erlendur er að upplagi úr Sindra, en hefur tvö síðustu tímabil leikið fyrir ÍR, þar sem hann hefur verið lykilleikmaður í 11. og 12. flokki félagsins sem vann Íslandsmeistaratitil og tvo bikarmeistaratitla í yngri flokkum. Þá var hann einnig hluti af liði ÍR sem vann sig beint aftur upp í Bónusdeildina á liðinni leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -