Í dag mættust í fyrri undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna lið Njarðvíkur og Hamar/Þór. Eftir spennandi leik var það Njarðvík sem stóð uppi sem sigurvegari og munu þær því leika til úrslita komandi sunnudag.
Karfan spjallaði við Hákon Hjartasrosn þjálfara Hamars/Þórs eftir leik í Smáranum.