spot_img
HomeFréttirHaukur segir íslenska liðið ætla að skrifa sig í sögubækurnar "Við erum...

Haukur segir íslenska liðið ætla að skrifa sig í sögubækurnar “Við erum alls ekki saddir”

Ísland mætir Georgíu kl. 16:00 að íslenskum tíma í lokaleik sínum í undankeppni HM 2023. Til þess að komast uppfyrir Georgíu í riðlinum og tryggja sig á lokamótið þarf Ísland að vinna leikinn og gera það með fleiri stigum heldur en Georgía vann þá heima í Laugardalshöllinni í nóvember síðastliðnum, 85-88.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Karfan spjallaði við Hauk Helga Pálsson leikmann liðsins um leikinn stóra gegn Georgíu, möguleika liðsins á að komast á lokamótið og hversu stórt það yrði fyrir Ísland í stóra samhenginu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -