Haukur Helgi Pálsson leikmaður Íslands er hvergi bangin fyrir leikinn á eftir og segist fullur tilhlökkunar. Haukur telur að Bretarnir eigi eftir að breyta einhverju í þeirra leik frá síðasta leik liðanna. Haukur hafði yfir litlu að kvarta með aðbúnað liðsins og ferðalögum hingað til.