Einn leikur fór fram í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um er að ræða þriðja leik Hauka og Vals og tókst Haukum með sigri að tryggja sig í úrslitaeinvígið, þar sem liðið mun mæta sigurvegara undanúrslitaeinvígis Njarðvíkur og Keflavíkur.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Undanúrslit
Haukar 79 – 64 Valur
(Haukar unnu 3-0)
Haukar: Lore Devos 32/8 fráköst/6 stolnir, Diamond Alexis Battles 19, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 8/4 fráköst, Agnes Jónudóttir 6/7 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2/8 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Halldóra Óskarsdóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0.
Valur: Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 22/4 fráköst, Alyssa Marie Cerino 13/4 fráköst, Sara Líf Boama 7/12 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 7/10 fráköst, Anna Maria Kolyandrova 7, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Fatima Rós Joof 0, Sigrún María Birgisdóttir 0, Ingunn Erla Bjarnadóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.