spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHaukar taka á móti Tarbes í EuroCup - Bein útsending hér kl....

Haukar taka á móti Tarbes í EuroCup – Bein útsending hér kl. 19:30

Haukar taka í kvöld á móti Tarbes GB í Ólafssal í síðasta heimaleik riðlakeppni EuroCup.

Eftir leik kvöldsins er aðeins einn leikur eftir, það er gegn Brno í Tékklandi þann 1. desember.

Fyrir leik kvöldsins hafa Haukar tapað öllum fjórum leikjum riðlakeppninnar, en í leiknum gegn Tarbes úti í Frakklandi máttu þær þola 13 stiga tap 66-53.

Leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Hérna er hægt að fylgjast með lifandi tölfræði

Fréttir
- Auglýsing -