spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHannes Jónsson allt annað en sáttur með íþróttabannið "Það er verið að...

Hannes Jónsson allt annað en sáttur með íþróttabannið “Það er verið að keppa um alla Evrópu, afhverju er þetta hægt, en ekki á Íslandi?”

Heilbriðisráðherra Svandís Svavarsdóttir tilkynnti fyrr í dag að það bann sem er á afreksíþróttastarfi í landinu yrði framlengt um viku í hið minnsta til 9. desember næstkomandi. Fréttir sem hafa farið heldur illa ofan í áhengendur körfuknattleiks, sem einhverjir skilja illa hvernig það megi vera að slík afstaða sé tekin gegn íþróttinni hér á landi, ólíkt bæði nágrannaríkjum, sem og öðrum ríkjum Evrópu.

Karfan heyrði í formanni KKÍ Hannesi Jónssyni og spurði hann út í hvernig ákvörðunin færi í sambandið, hvert framhaldið væri og hvort að yfirvöld á Íslandi væru að taka afstöðu gegn íþróttum.

Viðtalið er einnig aðgengilegt á Spotify og iTunes síðum Körfunnar

Fréttir
- Auglýsing -