Hamar lagði Vestra í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla, en það lið sem vinnur seríuna mun fylgja Breiðablik upp í efstu deild á næsta tímabili.
Næsti leikur liðanna er komandi laugardag 5. júní á heimavelli Vestra á Ísafirði.
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í Dominos deild karla.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild karla: