spot_img
HomeFréttirHamar og ÍR mætast í Lýsingarbikarnum

Hamar og ÍR mætast í Lýsingarbikarnum

13:59

{mosimage}
(Bikarmeistarar ÍR mæta Hamar)

Nú fyrir stundu var dregið í 16 liða úrslitum Lýsingarbikarsins. Bikarmeistarar ÍR fara í Hveragerði og mæta þar Hamri en þessi lið áttust einmitt við í bikarúrslitunum fyrr á þessu ári.

Leikið verður helgina 7.-9. desember

16 liða úrslit kvenna
KR – Ármann/Þróttur
Haukar – Keflavík b
Skallagrímur – Snæfell
Tindastóll – Fjölnir
Breiðablik – Hamar
Haukar b – Grindavík
Keflavík – Njarðvík
Valur situr hjá

{mosimage}
(Friðrik Ingi, framkvæmdastjóri KKÍ, lýsti bikardrættinum í
beinni útsendingu hjá Valtýr Birni í Minni skoðun á X-FM 9,77)

16 liða úrslit karla
KR – Grindavík
Þór Þ. – Höttur
Tindastóll – Keflavík
Þór Ak. – Snæfell
Hamar – ÍR
Stjarnan – Njarðvík
Skallagrímur – FSu
Fjölnir – Þróttur V.

www.kki.is

{mosimage}
(Hannes Jónsson, formaður KKÍ, og Arnar Kárason fulltrúi Lýsingar)

Fréttir
- Auglýsing -