spot_img
HomeFréttirHalldór Karl: Gott að vita að við getum komið til baka

Halldór Karl: Gott að vita að við getum komið til baka

Undir 18 ára lið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Eistlandi í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 74-79. Liðið því tapað einum leik og eru fjórir eftir af mótinu, en næst eiga þær leik á morgun gegn Danmörku.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Fréttir
- Auglýsing -