Íslenska undir tuttugu ára lið kvenna tapaði fyrsta leik sínum í dag fyrir Finnlandi í Stokkhólmi, en liðið er þar á þriggja landa móti þar sem heimakonur í Svíþjóð eru þriðja liðið.
Fréttaritari Körfunnar í Svíþjóð spjallaði við Halldór Karl Þórsson, þjálfara liðsins, eftir leik í Stokkhólmi.