Keflavík lagði Þór í Blue höllinni í kvöld í 11. umferð Bónus deildar karla, 105-86.
Eftir leikinn eru liðin á sama stað í deildinni, hvort um sig með sex sigra og fimm töp það sem af er tímabili.
Karfan spjallaði við Halldór Garðar Hermannsson fyrirliða Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.