Tveir leikir standa nú yfir í Domino´s-deild kvenna og er hálfleikur í þeim báðum. Í Hveragerði leiðir topplið Hauka 26-45 gegn Hamri þar sem Helena Sverrisdóttir er komin með 15 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar á 13 mínútum.
Að Hlíðarenda leiða Íslandsmeistarar Snæfells 38-39 í hálfleik þar sem Karisma Chapman er með 21 stig og 10 fráköst hjá Val í hálfleik en Berglind Gunnarsdóttir með 10 stig í liði Hólmara.
Hálfleikstölur í leikjum kvöldsins