spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Grindvíkingum heit höndin í Ásgarði

Hálfleikstölur: Grindvíkingum heit höndin í Ásgarði

Heil umferð er nú í gangi í Domino´s-deild kvenna og kominn hálfleikur í leikjunum þremur. Í Hveragerði leiða Valskonur 33-46 gegn Hamri, Grindavík leiðir 24-38 gegn Stjörnunni í Ásgarði og Haukar hafa betur gegn Keflavík í viðureign liðanna í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði.

Grindvíkingar byrjuðu með látum í leiknum gegn Stjörnunni, settu 6/9 í þristum í fyrsta leikhluta og leiða nú 24-38 í leikhléi. 

Hálfleikstölur:

Hamar 33-46 Valur

Stjarnan 24-38 Grindavík

Haukar 40-25 Keflavík 

Fréttir
- Auglýsing -