Keflavík leiðir 51-59 gegn Snæfell þegar flautað hefur verið til hálfleiks í undanúrslitaviðureign liðanna í Lengjubikar karla sem nú fer fram í DHL-Höllinn í vesturbænum. Jarryd Cole er kominn með 20 stig í liði Keflavíkur en hjá Snæfell eru þeir Marquis Hall og Quincy Hankins-Cole báðir með 14 stig.
Eitthvað hefur lítið verið um varnarleik þennan fyrri hálfleikinn en Keflvíkingar eru beittar eftir þessar 20 mínútur og undir lok fyrri hálfleiks var Steven Gerard að leika listir sínar og er kominn með 15 stig.
Mynd/ [email protected] – Charles Parker lokaði fyrri hálfleik með glæsilegri troðslu eftir stolinn bolta.