spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHákon steig inn og tók við Fjölnisliðinu í kvöld sem forfallaþjálfari "Ég...

Hákon steig inn og tók við Fjölnisliðinu í kvöld sem forfallaþjálfari “Ég átti bara að vera í fríi í dag”

Topplið 1. deildar heimsótti í kvöld liðið sem sat fyrir leikinn í 4. sæti deildarinnar og voru bæði lið að spila sinn 20. leik í vetur. Haukar voru talsvert sigurstranglegri komandi inn í leikinn í Dalhúsum en heimamenn í Fjölni létu gestina svo sannarlega hafa fyrir því að fara taka með sér stigin tvö.

Hérna er meira um leikinn

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Hákon Hjartarson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum. Hákon er venjulega aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fjölnis, en vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar var þjálfari karlaliðs Fjölnis fjarri góðu gamni.

Fréttir
- Auglýsing -