spot_img
HomeFréttirHákon Örn og Binghamton lögðu NJIT Highlanders

Hákon Örn og Binghamton lögðu NJIT Highlanders

Hákon Örn Hjálmarsson og Binghamton Bearcats lögðu í kvöld NJIT Highlanders í bandaríska háskólaboltanum, 76-63. Bearcats eftir leikinn í 10. sæti American East deildarinnar með þrjá sigra og þrettán töp það sem af er tímabili.

Hákon Örn var í byrjunarliði Bearcats í leiknum, en hafði heldur hægt um sig í stigaskorun. Skilaði tveimur stigum og fjórum stoðsendingum í leiknum. Binghamton og NJIT mætast í öðrum leik annað kvöld.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -