spot_img
HomeFréttirHákon Örn með 10 stig gegn UMass Lowell River Hawks

Hákon Örn með 10 stig gegn UMass Lowell River Hawks

Hákon Örn Hjálmarsson og Binghamton Bearcats töpuðu seinni leik sínum þessa helgi fyrir UMass Lowell River Hawks, 77-67. Binghamton það sem af er tímabili unnið einn leik og tapað tólf.

Hákon kom inn af bekk Bingamton í leiknum og skilaði tíu stigum, stolnum bolta og vörðu skoti. Bearcats leika næst gegn Maine Black Bears þann 23. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -