spot_img
HomeFréttirHákon Örn: Ekki stórir, en bætum það upp með hraða

Hákon Örn: Ekki stórir, en bætum það upp með hraða

 

Frá 26.-30. júní næstkomandi fer fram Norðulandamót yngri landsliða í Finnlandi. Karfan.is tók hús á æfingu hjá undir 18 ára liði drengja síðastliðinn föstudag í Ásgarði og spjallaði við þjálfara liðsins, Einar Árna Jóhannsson, sem og tvo leikmenn liðsins, þá Jón Arnór Sverrisson og Hákon Örn Hjálmarsson.

 

 

U18 ára landslið karla skipa:

Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Arnór Hermannsson · KR
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir 
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · ÍR
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Magnús Breki Þórðarson · Þór Þorlákshöfn
Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík
Yngvi Freyr Óskarsson · Haukar / EVN Danmörku
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR

Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik, er einnig í hópnum fyrir EM, en hann glímir við meiðsl og mun því hvíla á NM í ár. Hann mun fara á EM síðar í sumar.

Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson

 

Leikir liðsins:

26. júní – Ísland v Danmörk kl. 20:45

27. júní – Ísland v Noregur kl. 16:00

28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 18:15

29. júní – Ísland v Eistland kl. 15:45

30. júní – Ísland v Finnland kl. 15:45

 

 

Hér verður hægt að fylgjast með tölfræði á meðan leikjum stendur.

 

Nokkrar myndir af æfingu liðsins úr Ásgarði.

 

Einar Árni Jóhannsson:

 

Jón Arnór Sverrisson og Hákon Örn Hjálmarsson:

 

Fréttir
- Auglýsing -