spot_img
HomeFréttirHákon og Bearcats töpuðu fyrir Marist Red Foxes

Hákon og Bearcats töpuðu fyrir Marist Red Foxes

Hákon Örn Hjálmarsson og Binghamton Bearcats töpuðu öðrum leik sínum á tveimur dögum gegn Marist í gærkvöldi, 60-64. Leikirnir þeir fyrstu sem liðið spilar á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum.

Hákon lék 16 mínútur fyrir Bearcats í leiknum og skilaði á þeim 3 stigum og vörðu skoti. Næst leikur liðið þann 19. desember gegn Stony Brook Seawolves.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -