Valur lagði Hamar/Þór í N1 höllinni í kvöld í 9. umferð Bónus deildar kvenna, 82-59. Liðin tvö eru eftir leikinn jöfn að stigum í neðri hluta deildarinnar, hvort um sig með þrjá sigra í sínum fyrstu níu leikjum.
Karfan spjallaði við Hákon Hjartarson þjálfara Hamars/Þórs eftir leik í N1 höllinni.