spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaGunnlaugur og Snæfell héldu sæti sínu í deildinni þrátt fyrir tap í...

Gunnlaugur og Snæfell héldu sæti sínu í deildinni þrátt fyrir tap í lokaleik gegn Sindra “Við erum ungir og lærum”

Snæfell laut í lægra haldi gegn Sindra í lokaumferð fyrstu deildar karla í Stykkishólmi í kvöld. Þrátt fyrir tapið náði Snæfell að bjarga sæti sínu í deildinni, enda með jafn mörg stig og Hrunamenn sem féllu úr neðsta sætinu, en voru með betri innbyrðisstöðu gegn þeim, svo þeir halda sæti sínu í deildinni.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Bæring Nói

Fréttir
- Auglýsing -