spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaGunnar til St. Cloud State Huskies

Gunnar til St. Cloud State Huskies

Gunnar Steinþórsson mun halda vestur um haf fyrir næsta tímabil og leika með St. Cloud State Huskies í bandaríska háskólaboltanum á næsta tímabili. Gunnar fer til skólans frá Selfoss í fyrstu deildinni, en hann er að upplagi úr KR. Í 23 leikjum með Selfoss á síðasta tímabili skilaði hann 5 stigum, frákasti og stoðsendingu á að meðaltali 18 mínútum í leik.

Skólinn er í St. Cloud í Minnesota fylki Bandaríkjanna og liðið leikur í Northern Sun hluta annarrar deildar háskólaboltans.

Fréttir
- Auglýsing -