Á blaðamannafundi kl.16:00 í dag kynnti Stjarnan til leiks nýjasta leikmann sinn, Gunnar Ólafsson. Hann bætist í þrælöflugan hóp þar þó að hann verði reyndar ekki gjaldgengur fyrr en eftir að félagaskiptaglugginn opnar á ný.
Karfan ræddi við Gunnar þegar að ritað var undir samninginn á Mathúsi Garðabæjar fyrr í dag.