spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaGuðrún Ósk: Megum ekkert misstíga okkur

Guðrún Ósk: Megum ekkert misstíga okkur

Skallagrímur lagði Hauka fyrr í kvöld í lokaleik 22. umferðar Dominos deildar kvenna, 69-76. Eftir leikinn er Skallagrímur í 3. sæti deildarinnar, jafnar Keflavík að stigum með 28, sem er tveimur meira en Haukar eru með í 5. sætinu.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Guðrúnu Ósk Ámundadóttur, þjálfara Skallagríms, eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -