Keflavík lagði Skallagrím fyrr í kvöld í 12. umferð Dominos deildar kvenna, 69-63. Eftir leikinn er Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt KR , á meðan að Skallagrímur er fjórum stigum fyrir neðan, í 4.-5. sætinu með Haukum.
Karfan ræddi við þjálfara Skallagríms, Guðrúnu Ósk Ámundadóttur, eftir leik í Blue Höllinni í Keflavík.