Fjölnir lagði KR í kvöld með 7 stigum, 75-68 í Dominos deild kvenna. Fjölnir er því með 8 stig eftir leikinn, 4 sigra og tvö töp á meðan að KR er enn án stiga eftir 5 leiki.
Karfan ræddi við aðstoðarþjálfara KR, Guðrúnu Örnu Sigurðardóttur, eftir leik í Dalhúsum.