spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Guðbjörg: Þetta er klikkað

Guðbjörg: Þetta er klikkað

Í kvöld tryggði Ísland sig á lokamót EuroBasket 2025 með sigri gegn Tyrklandi í Laugardalshöll, 83-71.

Hérna eru fréttir af undankeppni EuroBasket

Karfan spjallaði við formann KKÍ Guðbjörgu Norðfjörð eftir að sigurinn var í höfn í Laugardalshöll, en hún mun hætta sem formaður sambandsins nú í mars.

Fréttir
- Auglýsing -