Einn leikur fór fram í kvöld í undanúrslitum Bónus deildar karla.
Um var að ræða þriðja leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla – Undanúrslit
Stjarnan 91 – 105 Grindavík
(Stjarnan leiðir 2-1)
Stjarnan: Hilmar Smári Henningsson 27, Ægir Þór Steinarsson 22/6 stoðsendingar, Jase Febres 16/12 fráköst, Orri Gunnarsson 9/6 fráköst, Shaquille Rombley 8/4 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 5/5 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 2, Júlíus Orri Ágústsson 2/4 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Pétur Goði Reimarsson 0.
Grindavík: Ólafur Ólafsson 25/8 fráköst, Jeremy Raymon Pargo 19/9 fráköst/7 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 18/5 fráköst/11 stoðsendingar, Daniel Mortensen 15/12 fráköst/5 varin skot, Kristófer Breki Gylfason 12, Arnór Tristan Helgason 9, Bragi Guðmundsson 5, Lagio Grantsaan 2, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Valur Orri Valsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0.



