spot_img
HomeBikarkeppniGrindavík, Njarðvík og Þór Akureyri í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar

Grindavík, Njarðvík og Þór Akureyri í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar

Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.

Þór lagði Hauka á Akureyri, Njarðvík vann Tindastól í IceMar höllinni og í Smáranum hafði Grindavík betur gegn Stjörnunni. Liðin þrjú því öll komin í undanúrslit keppninnar, en síðasta viðureign átta liða úrslita fer fram á morgun milli Ármanns og Hamars/Þórs í Laugardalshöll.

Tölfræði leikja

Úrslit dagsins

VÍS bikar kvenna – 8 liða úrslit

Þór Akureyri 94 – 87 Haukar

Njarðvík 80 – 73 Tindastóll

Grindavík 72 – 70 Stjarnan

Fréttir
- Auglýsing -