9:18
{mosimage}
Rétt í þessu var kunngert val á leikmanni ársins hjá FIBA Europe. Fyrir valinu varð Theo Papaloukas leikstjórnandi gríska landsliðsins sem og Evrópumeistara CSKA Moscow.
Það var mikil spenna og munaði mjög litlu á efstu mönnum en Pau Gasol og Dirk Nowitski komu rétt á eftir í valinu.
Hægt er að lesa meira um kosninguna hér
Skemmtilega og fróðlega grein á íslensku um þennan frábæra leikmann er hægt að finna hér
Viðtal við Papaloukas er að finna hér
Þá er gaman að kíkja á heimasíðu kappans en þar er margt skemmtilegt að finna.
Mynd: www.papaloukas.net