Úrslitaeinvígið í Slóvakíu er hafið og Helena Sverrisdóttir og félagar halda sigurgöngu sinni áfram með Good Angels. Í gærkvöldi mættust Good Angels og Ruzomberok í sínum fyrsta leik í úrslitum þar sem Good Angels fór með 73-48 stórsigur af hólmi.
Helena skoraði tvö stig í leiknum en hér gefur að líta einhver sex myndbandsinnslög frá leik liðsins í gærkvöldi.