spot_img
HomeFréttirGood Angels tóku 1-0 forystu með stórsigri

Good Angels tóku 1-0 forystu með stórsigri

Úrslitaeinvígið í Slóvakíu er hafið og Helena Sverrisdóttir og félagar halda sigurgöngu sinni áfram með Good Angels. Í gærkvöldi mættust Good Angels og Ruzomberok í sínum fyrsta leik í úrslitum þar sem Good Angels fór með 73-48 stórsigur af hólmi.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -