spot_img
HomeFréttir"Góð vörn og orka" var lykillinn - Kristján eftir sigur gegn Eistlandi

“Góð vörn og orka” var lykillinn – Kristján eftir sigur gegn Eistlandi

Körfubolta er oft lýst sem “íþrótt áhlaupa” og sigur Íslands gegn Eistlandi var fullkomið dæmi um það. Ísland skoraði 19 stig gegn 2 á flottum kafla, en Eistland átti frábæran fjórða leikhluta sem þeir unnu 19-31. Ísland vann þó að lokum 83-77.

Karfan.is ræddi við leikmann liðsins, Kristján Fannar Ingólfsson, eftir leik:

Fréttir
- Auglýsing -