spot_img
HomeFréttirGirona sigraði í FIBAEuroCup karla

Girona sigraði í FIBAEuroCup karla

10:10

{mosimage}

Final four í FIBA EuroCup karla fór fram Girona á Spáni um helgina. Í undanúrslitum sigraði úkraínska liðið Azovmash sigraði Virtus Bologna frá Ítalíu 74-73 í æsispennandi leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna í lokin. Í hinum undanúrslitaleiknum sigraði heimaliðið Akasvayu Girona annað spænskt lið, Club Estudiantes örugglega 89-85.

Úrslitaleikurinn fór svo fram í og fór svo að heimamenn sigruðu Úkraínumennina 79-72 þar sem hinn 35 ára gamli Ariel McDonald fór á kostum og skoraði 25 stig.

[email protected]

Mynd: www.fibaeurope.com

 

Fréttir
- Auglýsing -