spot_img
HomeFréttir"Gerum allt sem við getum til þess að hanga inni í leik...

“Gerum allt sem við getum til þess að hanga inni í leik kvöldsins og vinna”

Íslenska karlalandsliðið mætir Tyrklandi kl. 17:00 í kvöld í beinni útsendingu á RÚV í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleika 2024.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er lið Tyrklands í kvöld

Möguleikar Íslands á að tryggja sér farmiða á Ólympíuleikana í París

Leikurinn er sá fyrsti af þremur sem liðið mun leika í Istanbúl á næstu fjórum dögum, en samkvæmt skipulagi mótsins þarf liðið að vera í efstu tveimur sætum riðils síns til þess að eiga þess kost að leika undanúrslit og síðan úrslitaleik um sæti í undankeppninni.

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í dag og spjallaði við þjálfara liðsins Craig Pedersen um sterkan andstæðing kvöldsins og hver taktík Íslands væri að tækla þessa þrjá leiki á næstu fjórum dögum.

https://www.karfan.is/2023/08/thetta-er-lidid-sem-maetir-tyrklandi-i-fyrsta-leik-forkeppni-olympiuleikanna-i-beinni-utsendingu-a-ruv-kl-1700/

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -