Gerir Ísland liði Slóvakíu skráveifu á sunnudaginn?
Ísland laut í lægra haldi í gær gegn Tyrklandi í Izmit í fimmta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025. Í hinum leik riðils Íslands lagði Slóvakía lið Rúmeníu gríðarlega örugglega í gær, 90-52. Nú er aðeins einn leikur eftir af undankeppninni hjá Íslandi, en hann er komandi sunnudag 9. febrúar gegn Slóvakíu í Bratislava. Á … Continue reading Gerir Ísland liði Slóvakíu skráveifu á sunnudaginn?
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed