spot_img
HomeFréttir"Gamla góða íslenska geðveikin" Baldur eftir sigur gegn Eistlandi

“Gamla góða íslenska geðveikin” Baldur eftir sigur gegn Eistlandi

Körfubolta er oft lýst sem “íþrótt áhlaupa” og sigur Íslands gegn Eistlandi var fullkomið dæmi um það. Ísland skoraði 19 stig gegn 2 á flottum kafla, en Eistland átti frábæran fjórða leikhluta sem þeir unnu 19-31. Ísland vann þó að lokum 83-77.

Karfan.is talaði við annan aðstoðarþjálfara liðsins, Baldur Má Stefánsson, eftir leikinn:

Fréttir
- Auglýsing -