Meistarar Snæfell gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Hauka með 75 stigum gegn 65 í Stykkishólmi í kvöld. Denise Palmer Haiden fór á kostum í liði Snæfell og setti 43 stig og tók 14 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir var stigahæst gestana með 20 stig. Grindavík og Hamar mættust í Mustadhöllinni þar sem að Grindavík gjörsigraði gesti sína 102:48.
Í Keflavík fóru heimastúlkur illa með lið Stjörnunar og sigruðu 75:62.
Í 1.deild kvenna sigruðu KR lið Fjölnis, 36:59
Grindavík-Hamar 102-48 (28-12, 36-13, 20-11, 18-12)
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/10 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/17 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 13, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Halla Emilía Garðarsdóttir 10/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skuladóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.
Hamar: Jenný Harðardóttir 11, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/7 fráköst/5 varin skot, Suriya McGuire 6/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Margrét Hrund Arnarsdóttir 4, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.
Keflavík-Stjarnan 75-52 (17-12, 18-15, 17-11, 23-14)
Keflavík: Melissa Zorning 17/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13/16 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Elfa Falsdottir 0, Marín Laufey Davíðsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0.
Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 20/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 4/5 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0.
Snæfell-Haukar 75-65 (15-16, 20-15, 16-20, 24-14)
Snæfell: Haiden Denise Palmer 43/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 3/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 1, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0.
Haukar: Pálína María Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Helena Sverrisdóttir 19/10 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/8 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0.