spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið

Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið

Í hádeginu í dag, 28.mars stóð KKÍ fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið.

Hérna má sjá hver hlutu verðlaun

Karfan var á svæðinu og ræddi við besta leikmann fyrstu deildar kvenna Jónínú Þórdísi Karlsdóttur leikmann Ármanns. Jónína Þórdís var að fá verðlaunin í þriðja skiptið, en í fyrri tvö hafði liði hennar ekki tekist að vinna sig upp um deild. Staðan nokkuð önnur þetta tímabilið þar sem Ármann gerði sér lítið fyrir, vann fyrstu deildina og fara því beint upp í Bónus deildina á næsta tímabili.

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -