spot_img
HomeFréttirFyrirliðinn var sáttur eftir leik í Matosinhos "Vorum allir að spila geggjaða...

Fyrirliðinn var sáttur eftir leik í Matosinhos “Vorum allir að spila geggjaða vörn”

Undir 18 ára lið Íslands lagði Makedóníu í lokaleik sínum á Evrópumótinu í Matosinhos, 92-59. Ísland endar riðlakeppnina því með tvo sigra og tvö töp, en þeir lögðu Noreg, en töpuðu fyrir Bretlandi og Austurríki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hallgrím Árna Þrastarson fyrirliða Íslands eftir leik í Matosinhos.

Viðtal / Gunnar Jónatans

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -