spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFyrirliðinn áfram á Selfossi

Fyrirliðinn áfram á Selfossi

Arnór Bjarki Eyþórsson hefur framlengt samningi sínum við Selfoss fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Arnór Bjarki kom aftur til liðsins síðasta haust eftir viðkomu í háskólaboltanum og Subway deildinni. Arnóri var falið fyrirliðastaða liðsins síðasta tímabil, en þá endaði liðið í 9. sæti fyrstu deildarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -