Undir 20 ára karlalið Íslands mætir Svartfjallalandi kl. 15:30 í dag í umspili um sæti 9 til 16 A deildar Evrópumótsins í Heraklion. Nái Ísland að sigra leik dagsins tryggja þeir sæti sitt í A deildinni á næsta ári.
Hérna er 12 manna lið Íslands á mótinu
Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði
Ólafur Ingi Styrmisson fyrirliði Íslands var til viðtals um tap gærdagsins gegn heimamönnum í Grikklandi og hverjar væntingar er fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi.
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil